silfurskottu baratta

Jamm baráttan heldur áfram, eda henni er kannski lokid :S 

Þegar ég heim eftir djamm á laugardaginn var nu alveg slatti af silfurskottum sem voru med party a eldhusgólfinu hja mer ekker nytt.
Mer er buið ad kviða fyrir ad koma heim  síðustu daga vegna þeirra og áður en ég opna hurðina vellti ég fyrir mer hversu margar hlaupi um íbudina, 

Ég er komin med reglu tegar ég kem heim 
  • ganga varlega inn,
  •  kveikja ljosið inni á gangi skoða golfið rækilega. 
  • færa mig svo inn i stofu
  •  kveiki, leita i öllum hornum. 
  • þá er bara eldhúsið eftir.
  • tek djuft andan. 
  • kveiki o svo tel ég hversu margar iðandi silfurfiskar hlaupa um golfið. 

Síðan ég uppgötvaði faraldurinn hafa það' verið 10-40 stykki. svo loksin þegar ég kom heim á miðvikudaginn var enginn á golfinu þegar ég kom heim klukkan 10 ohh tað var yndislegt, svo þegar ég vaknaði er sama regla kveikja ljós o grandskoða öll gólf en þá lá ein dauð á golfinu. 

Ég bara yeeees. reyndar á fimmtudags kvöldid voru 2 á ganginum o 2 í eldhúsinu o 3 dauðar morguninn eftir. EN sko 2-3 er mun skarra en 40 þannig ég gef þessu aðeins lengri tima áður en ég kvarta meira. 

Annars er allt fínt að frétta átti reyndar erfiða helgi um helinga mikið leiðinlegt o svekkandi hlutir sem komu upp. Var mjög þung. 
Ég verð svo hrædd þegar ég upplifa svona móment nuna því ég er svo hrætt að ég sé komin till baka á sama stað og í fyrra :S en sem betur fer var þetta bara ömurleg helgi, mánudagur og þriðjudagur svo varð það nú aftur betra sem betur er :). 
svo núna líður mér bara ágætlega. 

Við erum byrjuð á langa prógraminu, komin með svona 2 mínutur, virka, rosa flott. leidinlegt ad ekki fá að skauta inn í á hverri æfingu eins og það er búið að vera :S en það er bara að æfa æfa æfa. 

Við vorum með mental treining á miðvikudaginn andleg þjálfun eða hvað það heitir á íslensku. þá sagði christian góða settningu sem ég ætla að hafa sem mitt motto núna.

,,Þeir sem æfa oftast 100% þeir verða bestir''  það var víst einhver sænskur íþróttamaður sem sagði þetta. 

Þessi setning gaf mér von um að ég get orðið betri en þær sem eru betri en ég nuna bara ef ég legg 100% í allar æfingar.  það hef ég ekki gert hingað til. Svo reyni ég líka að fara á hverja æfingu með jákvæðu hugafari það hjálpar mikið. 

ég er orðin svo miklu betri svo það er bara að halda áfram á sömu braut. kannski verður draumurinn minn að veruleika að skauta stutta prógramið á HM 2011 i gautaborg. það er markmiðið. 

Vinnan er að byrja að smella en enn  þá fullt eftir að skipuleggja. 

annars bara fint að fretta. 

knusilibus siggis 


Kommentarer

Kommentera inlägget här:

Namn:
Kom ihåg mig?

E-postadress: (publiceras ej)

URL/Bloggadress:

Kommentar:

Trackback
RSS 2.0