Loksins hef ég tíma og orku í að blogga

Já afmælið mitt síðustu helgi var alveg yndislegt átti yndislega helgi. 

Á fimtudaginnn vorum við með haustparty í vinnunni við klæddum okkur öll upp sum börnin voru bara half smeik við þetta allt saman allir í skrítnum fötum ;) 



það var mjög gaman ég fekk afmælisgjöfina frá þeim líka, en í oktober var ég búin að eiga rosalega lítin pening og átti ekkert svaka mikin mat o borðaði alltaf í vinnunni.  Já þannig þau vorkenndu mér svoldið þannig ég fekk fullan bala af mat. makaronum. ávökstum hrökkbrauði, ostum of fleirru. 

Svo á föstudaginn var ég búin snemma í vinnunni og fór í bæinn aðeins að versla og fór svo á kaffihús með Ásdisi og Guðrúnu það var mjög nice. Didem kom síðan til min og við borðuðum saman og svo komu Ásdís og Fabian með afmælisgjöf sem var hrærivél :) Ásdis vill vera boðin i köku,  en ég  gat nú boðið þeim upp á kex og osta. 

Laugardagurinn byrjaði svo með því að fara í bæinn kaupa afmæliskjól fyir afmælispeningana, ljós og svo bruna heim að borða og allt of sein sem betur fer var ég með tvo hjálpakokka ;) 

það kom svona helmingurinn af þeim sem ég bauð sem var ágaett því það var ekki pláss fyrir mikið fleirri var buin að bjóða 30 manns á 28 fermetra. 

læt myndirnar tala sínu máli 




ég var allt of sein fyrstu gestirnir ad mæta og ég ekki tilbúin STRESS


En guðrún babe sá um bolluna


og Ásdís skvís um snakkið 








Didem er eitthvað illa við myndavélar ;) 



Emelie flott


 
uuu ja farid var i leiki he he eingin nánari útskýring ;) 
en tetta lið datt úr úr strax i fyrstu umferð 

Grýlurnar komu sterkar inn strax í upphafi þrátt fyrir mikð vandamál með jafnvægið 


En Gladiator kom fylgdi fast á eftir. Eftir 4 umferðir gáfumst við upp þar sem það var alltaf jafntefli ;) 




Já maður spyr sig hvaða leikur er þetta mikið leikin í sænskum boomerangs partyum. 



Sætu hipparnir Sigga og emelie :D 


....................................................................................................................................................................................

Já helgin var alveg yndisleg en þessi vika er búin að vera rosalega erfið. 

fékk rosalega erfiðar fréttir frá íslandi á þriðjudagsmorgun þegar ég fór í kaffi sá ég að mamma hafði hringt fann strax á mer að það var eitthvað að. 

Yndislegi Haukur maður móðursystur minnar var dáinn, Þetta var mikið shokk og erfitt að vera svona langt í burtu frá vinum og fjölskyldu. 

Á, R, Ó, J, E, M, B og S  Þið eigið stað í hjarta mínu og hef heyrt að þið séuð svo strek og það efa ég ekki, þið erið svo miklar hetjur. 

Haukur sem alltaf var svo glaður. jákvæður  og yndislega góð manneskja gerði öllum gott og hjálpaði mörgum í vinnu sinni sem lögreglumaður.

Cry, cry and cry...

Tears are there to protect your heart.

When tears finally run dry, your heart will be calm and quiet.

Feeling clear inside,

You will be left with the transpicuous sense of being blessed with life.

So, look for beautiful things around you,

And you will find a hope, a hope to move on. 

 

Í minningu yndislega Hauks 

 

 

Love begins with a smile, grows with a kiss, and ends with a teardrop.



knus sigga


Kommentarer

Kommentera inlägget här:

Namn:
Kom ihåg mig?

E-postadress: (publiceras ej)

URL/Bloggadress:

Kommentar:

Trackback
RSS 2.0