Heimsins besta Lið
Ég var að koma heim frá árlegu jólahlaðborði Boomerangs og það var svo NICE, Mer líður svo vel í liðinu í ár og ég held að það sé að vissu leyti út af tungumálinu, jú miklu auðveldara að tala núna þrátt fyrir að Sandra hlægi að mér stundum ;) hehe. En við erum svo góður hópur í ár og mjög góð samanheldni og andi í liðinu :D
Stundum get ég verið ansi pinleg hvað varðar mína fáranlega lélegu umhverfisgreind það þekkja gellurnar úr kennó mjög vel haha. En ég og Didem vorum búnar að keyra 1 hring í kringum kungsbacka miðbæ áður en við föttuðum hvernig við keyrðum inn í sjálfan bæin þá var annar hringur farin til að finna bílastæði.
Svo sagði ég við Didem við leggjum bara einhverstaðar í miðjunni og svo löbbum við og reynum að finna staðin. kungsbacka miðbær er eins og hálfru laugarvegur kannski. En svo þegar vi erum komnar út úr bílnum hef ég gersamlega enga hugmynd um hvert við eigum að fara og ég hringi Helen en ekkert svar, við bara spurjum þetta fólk en svo sem betru fer kíki ég á skilltið bak við mig og þá stöndum við fyrir utan staðinn hehehee. Hefið verið rosalega pínlegt að spyrja folkið hvar staðurinn væri og að standa fyrir utan hann hahahaha.
Á leiðinni heim bauð ég upp á smá sightseen fyrir stokkhólmarana, verð nú að sýn þeim alla litlu, dimmu vegana sem eru í gautaborg, því má sega að ég sé búin að finna annsi marga síðan ég keypti bílinn heheeh.
Það fyndna var að Kattis spurði mig áður en við lögðum af stað heim ratið þið nú heim, ég bara já ég rata alltaf heim heeheheh. þær sem sátu með í bílnum vita hvernig það gékk.
Við skemmtum okkur alla vega konunglega :D hehe.

okkar eigin jólasveinn
Það var keppni um helgina o auðvita unnum við gull og Convivum líka :D það var svo gaman :D
40 stig á milli okkar og 2 sætis :D
Hér koma nokkrar myndir





HEIMSINS BESTA LIÐ BOOMERANG
uuu aaa its a gang we are team boomerang
love you
kramar sigga
Kommentarer
Trackback