pulsa og mús

ja mér fannst bloggið leiðinlegt í gær þannig ég ákvað að skrifa nýtt ;)

Við fórum út að borða í gær og var sallatið mitt ógedslega gott, en við fórum spes á jensens buffhus svo við gætum fengið okkur ís í desert, hann er svo góður þar en nei þegar mín ætlaði að pannta ísinn þa var bara vélin biluð :( svaka vonbrigði. 

svo fórum við í partú með louise till einhverjar stelpu sem einginn okkar þekkti ekki einu sinni Louise hehe ;)

En það var alveg rosalega gaman 3 íslenskar stelpur, 1 eisti og slatti af panama gaurum o mexikonum 
svaka gaman svo var farid heim til einhvers o vid sátum á takinu ad spjalla o drekka, leika andres önd o læra tungumál hehe :)
svo áður en eg hoppaði upp í strætó þá ætlaði eg að fá mer pulsu og kartoflumús o ég bara korv og mus sem þýðir pulsa og mús það hljómar ekki illa beint á islensku en á sænsku hljómar það eins o pulsa o þið vitið dýrið mús. 
í röðinni var norsari sem hló að mer o það var frekar neyðarlegt þar sem eg var ein han fattaði strax að eg væri ekki sænsk o fanst mega kul að eg vær islensk ehhehe

ég var svo að horfa á handbollta leikinn, já þetta var i fyrsta skipti sem eg grét yfir handbollta leik, eg er ekki buin ad horfa á neinn leik en tetta var svo magnað, við vorum svo nálagt gullinu en samt var maður svo stollur yfir silfrinu. 
ég meina 300000 manna tjód ad vinna hopíþrótt á olympiu leikunum það er MERGJAÐ enginn smáþjóð leikið það eftir 

ég er svo stollt af strákunum, frábær árangur. ÁFRAM ISLAND
nu verd eg ad fara á æfingu 

svensk översattning kommer ikvall

knusilibus
siggis

Kommentarer
Postat av: Guðrún Lilja

Hahaha...en vandró :oP



Ég veit að ég vildi fara á skautaæfinguna, en hefði nú samt aldrei farið ef það væri ekki fyrir þig ;) ...p.s. ásdís hringdi áðan og hún er að spá í að fara á æfingu á miðv. með mér :)

2008-08-25 @ 18:22:00
Postat av: sigga

jamm eg vissi tad :D

mergjad :D

2008-08-26 @ 17:15:45
Postat av: Sunna

Hæj og takk fyrir síðast !

Og takk æðislega að leyfa mér að gista :D

Partýið var notla bara snilld... En Luis myndi vera smá pirraður ef hann sæji bloggið því þú skrifaðir Louise sem er stelpunafn ;) !! heheh

2008-09-01 @ 11:52:44

Kommentera inlägget här:

Namn:
Kom ihåg mig?

E-postadress: (publiceras ej)

URL/Bloggadress:

Kommentar:

Trackback
RSS 2.0