Nittorp, æfingabudir, straumur, kula á haus, nytt blogg
Já ég hef ákveðið að byrja að blogga aftur. Var ekki alveg að standa mig síðasta vetur usss.
En núna er ég endurnærð o hlakka til að takast á við nýjan vetur. :D
Í gær kvöldi kom ég heim frá nittorp eftir að hafa verið þar í eina viku í æfingabúðum með boomerang.
Það var rosalega gaman og sjaldan hlegið eins mikið á einni viku. Stemningin í liðinu í ár er alveg frábær og einhvern vegin allt liðið saman sem einn stór hópur eingir littlir hópar út um allt.
við erum reyndar bara 18 svo við þurfum fleirri skautara. 4 skautarar sem voru i fyrra eru ekki alveg ákvednir, eru reyndar bunir ad segja nei en gaetu komid. Annars er ad plokka 3 skautara í viðbót úr convivium (junior lidinu)
ég gæti tví átt möguleika á stöðu en ég ætla samt ekkert að gera mer of miklar vonir.
En mer er búið að fara alveg roslega mikið fram o það er svo gaman að skauta núna, núna meika ég flest sporin tarf bara ad ná betri bogum o meiri hrada :D þetta er allt að koma
Mér gekk eiginlega vel á öllum æfingum núna i vikunni nema á þriðjudaginn.
svo vorum við að æfa tveggja manna liftu í gær síðasta daginn og ég lyfti og renn aftur á bak, við vorum búin að gera lyftyuna nokkrum sinnum og þetta skiptið gekk mjög vel, góð staða o góður hraði þá heyrir maður AKKKKKTA sem þýðir passið ykkur á sænsku o þá skellumst við á aðra stelpu og ég og hun SKELLUM samam hausunum við komum úr sitthvorri áttinni hún var gersamlega ad fara í öfuga átt ;) og síðan dettum við báðar.
þannig maður fekk risakula á hausin o verð að fara rolega í það þegar ég þvæ mér hárið hehe ;)
ja svo er min bara búin að vera taka til í dag o koma mer betru fyrir í nýu íbúðinni. ég set inn myndir tegar allt er tilbúið er að bíða eftir sófa sem ég fæ að láni o á eftir að setja upp eina hilli.
Svo tegar mín var að setja upp ljós í dag fekk ég straum o var dofin í handleggnum lengi á eftir uff ég þakka bara fyrir að það var ekki verra hefði getað dottið að stolnum eða miss meðvitund eða eitthvað :S
já svo aðþví mér finnst 8 tíma æfingar í 5 daga svo lítið tók ég línuskauta rúnt í dag o styrktar æfingar, magi bak hendur :D
jæja en nú ætla ég að láta þetta duga í bili
blesso
kem bráðum með myndir
Kommentarer
Postat av: sofia flach
men hörru du får skriva på svenska också. orkar tyvärr inte leta i ordboken ;) hoppas allt är bra med dig. puuusss sofia
Postat av: Hulda
Frábært að þú skulir vera farin að blogga aftur!!! Svo gaman að fylgjast mér þér og lesa hvað þú ert að gera!
Risakveðjur úr Kalíforníu!
Postat av: sigga
ok sofia jag ska också skriva på svenska
Postat av: Berglind
Hæ hæ elsku Sigga!!! Æðislegt að þú sért byrjuð aftur að blogga.....Gott að geta lesið hvað þú ert að bralla þarna í "útttlandinu" ;o)
Kveðjur frá Húsavíkinni
Postat av: sigga
;)
Postat av: Ásta frænka
Postat av: Ásta frænka
Sigga mín!
Nú tókst þetta hjá mér var búin að skrifa eitthvað en soooo, þetta er mega kul hjá þér að blogga þá getur maður fylgst með stelpunni...........
sýnist þú bara vera að plumma þig flott.
kv.ÁSTA
Trackback