Ja ymislegt
ja þessi vika er buin að samanstanda, af skemmtun, rafmögnuðu andrumslofti i vinnunni, svefnleysi, treytu, von o brostum vonum, lærdomi, æfingum, leit, þvotti, tröppum og villtri siggu ut i skógi.
Já sunna kom hingað á sunnudaginn o ásdis reyndar lika hun hafði verið heima. Sunna er buin að gista hjá mé
Tad er allt i einum hrærigraut í vinunni, eda tad er nu kannski ekki svona slæmt en við erum að gera rosalega stórar breytingar á fyrikomulaginu i á leikskólanum breyta einni deild i svona hvað á ég að kalla það á islensku hópastarfsdeild.
en því fylgir rosalega miklar breytingar. Þið flest sem lesið þetta vitið nu eitthvað um þetta því ég bablaði um þetta við held ég alla sem ég hitti i sumar. ufff
en sem sagt þær 2 sem eg vann með í fyrra eru ekki að vinna með mer lengur ein hætt og hin búin að skipta um deild pinku erfitt því að þær sem unnu á deildinni við hliðina á eru líka allar hættar. þannig eg er ein eftir með 2 sem eru bunar að vera í afleysingum og svo flutti ein deild yfir til okkar.
mín varð verulega pirruð út í eina í vikuni og reifst, hun tykist ráda öllu o verdur svo pirruð ef maður er ekki sammála henni og hun ræðir hluti á svo leiðinlegan háttt ufffff o eg var buin að fá nog.
en ég nenni ekki að skrifa um það en það er rafmagnað loftiið.
svo kom guðrun á miðvikudaginn o það var nú saga til næsta bæjar því við vorum búnar að ákveða að ég myndi hringja í hana þegar ég kæmi í götuna hennar ( ætlaði að sækja hana o við ætluðum á kaffihus) ja o þá tók bara síminn hennar upp á því að krassa o gatan semhun býr í mega löng o eg var þar og hringsólaði i 40 minutur að leyta eftir henni fer svo heim o þá hringir hun í mig klt seinna o ta naum við loksins sambandi við hvor aðra.
úr varð að við fórum á kaffihus í klt því svo varð ég að fara á æfingu.
já svo kikti min í Ikea í gær með kellunni og við keyptum sithvað svo fór min bara snemma að sofa þvi það var rise and sine kl 7 í morgun. elska að æfa á laugardags morgnum. Í morgun gekk reyndar bara fínt miðað við venjulega laugardagsmorgun æfingar hjá mer ;)
Gerðum liftu sem var mikið hlegið þvi anna var ekki alveg að fatta ;) hehe .
já ég er alltaf að vona varðandi liðið en veit ekki neit vona samt að eg fái varamannastöðu en eg veit ekki hvernig þetta verður. Verð víst bara að bíða o sjá mer ér búið að fara mikið fram en veit ekki hvort það sé nóg.
Við erum svo að fara ut að borða í kvöld og svo kannski djammið. það eru samt 2 æfingar á morgun þannig ætlum aðeins að sjá til
já og ég villtist þegar við vorum að hlaupa í dag, ég var aðeins fyrir aftan (eins o vanalega :S) o svo losnaði skoreimin o eg varð að reyma o svo þegar ég var búin o sá eg ekki stelpiurnar lengur o svo kom ég að krossgötum o vissi ekkert i hvaða átt ég fór vorum að hlaupa á nýjum stað, svo valdi eg bara eina o vissi svo ekkert hvar eg var þannig á kvað að hlaupa tilbaka en tókst samt ekki að hlaupa rettu leið til baka en ég komst nú samt á leiðarenda að lokum hehe ;)
en það var einhvernvegin ekkert merkilegt nuna.
vonandi fer ég að klára íbuðina svo ég geti sett in myndir ;)
knusilibus
siggis
Kommentarer
Trackback