Elsku afi

Váá mega langt síðan ég skrifaði hér síðast, bara ekki komið mér í það búið að vera ansi þungt síðustu vikur samt alveg liðið ágætlega, fundir hjálpa mjög mikið.

ég var rétt í þessu að skrifa minningagrein um yndislega afa minn sem dó síðastliðin sunnudag á spítala á spáni.En þau hjónin voru þar í fríi.
Afi minn var algjer hetja ný hættur að vinna 85 ára gamall, var með nánast alla nýju tæknina á hreynu og elskaði að ferðast.

úff ég fattaði þetta ekki alveg fyrst en svo þegar ég var búin að breyta flugmiðanum dagur komin á jarðaförina og segja yfirmanninum þá allt í einu grét ég úff en það var samt gott að gera það þar því ég fékk mikin stuðning.
svo var svo gott að sitja hér kveikti á kertum hlusta á tónlist og skrifa orð um frábæra afa minn og gráta.


í minningu afa konráðs


ég er svo týnd í mínum tilfinningum núna og veit ekkert hvernig ég á að vera ég er jú byrjuð að fara á fundi og vinna roslega mikið í sjálfri mér en ég er bara eitthvað svo týnd veit ekki hvað ég að að gera af tilfinningunum eða veit ekki alveg hvernig mer lýður fundirnir eru æði en eins og alltaf vil ég alltaf að allt ska gerast strax og ég kannski setti pressu á mig að ég myndi vera búin að vinna í minum málum eftir 3 fundi. virkar ekki alveg þannig.
held fast í setningu sem ég heyrði á einum fundinum.

,,Ef þú ætlar að borða heilan fíl þá verður að skera hann niðir í litla bita,,


http://www.kristina-tierwelt.net/bilder/elefant.jpg


þetta er svo satt og þetta var svo gott fyrir mig að heyra maður hefur oft heyrt að hlutirning eiga að gerast hægt en þessi myndlíking fannst mér alveg frábær svo það er mitt nýa motto og svo að hugsa um mig sjálfa fyrst áður en ég fer að hugsa um aðra og þeirra vandamál, það er aðeins erfiðara að vinna úr því ég gleypi allra annara vandamál og vil leysa þau jafnvel þó ég geti varla leyst mín eigin.

Mikil sjálfsvinna hér, það er gaman en það er rosalega ruglingslegt núna en samt gaman, maður pælir og hugsar svo mikið og ég hef nú fengið smá meiri skilning fyrir sjálfri mér og séð að það eru fleirrum sem líður alveg eins það er eitthvað svo skrítið en samt svo gott að heyra þeirra sögur líka.

lögð af stað í ferðalag þar sem ég mun kynnast sjáflri mér, fyndið að maður þekki ekki sjálfan sig þrátt fyrir að ég hafi búið með sjálfrri mér í 25 ár lífið er stórkoslegt.


knusar.

RSS 2.0